Sú breyting hefur orðið á að morgunkaffi langvía og súlna verður slegið saman og foreldrar beggja bekkja eru boðnir föstudaginn 14. nóvember kl. 8:10. Að kaffinu loknu eru þeir boðnir á sýningu í tilefni af degi íslenskrar tungu í salnum okkar. Allt búið vel fyrir kl. 10:00.