Foreldrar og börn – saman

SAMKÓP, samtök foreldrafélaga í Kópavogi boða til fræðslufundar næstkomandi fimmtudag, 13. nóvember í Hörðuvallaskóla.  Fundurinn hefst kl 20:00.  Fulltrúar Heimilis og skóla munu halda erindi sem fjalla um:
1)    mikilvægi foreldrastarfs í skólunum
2)    nýju grunnskólalögin
3)    mjög áhugaverða ráðstefnu sem haldin var í Svíþjóð í haust sem hét “Foreldrar eru auðlind í skólastarfi” –
Fundurinn er opinn öllum!

Birt í flokknum Fréttir og merkt .