legbll.jpg

Lególið Salaskóla sýndu frábæran árangur

Nemendur Salaskóla sem skipuðu liðin Ozon og Team Awesomeness í First LEGO League keppninni sem fór fram í Öskju sl. laugardag stóðu sig með mikilli prýði og voru skólanum til  mikils sóma.   Bæði lið voru tilnefnd til margra verðlauna og þóttu skara fram úr á mörgum sviðum. Í hús kom bikar fyrir góðar dagbókarfærslur Ozon meðan á verkefninu stóð. Með því að smella á linkinn má skoða nánar tilnefningar og úrslit  http://www.hi.is/id/1026313.  

legbll.jpglestin1.jpg

Birt í flokknum Fréttir.