Grænfáninn
Umhverfissáttmáli SalaskólaUpplýsingarit Landverndar um vistvænan lífsstíl Grænfánanefnd Salaskóla skólaárið 2013- 2014 Skólar á grænni grein – GrænfáninnSkólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum. Þeir skólar sem vilja komast á græna grein í umhverfismálum leitast við að stíga skrefin sjö. Þegar því marki er […]
Lesa meiraÚtikennsla
Í aðalnámskrá er litið svo á að útikennsla, það að flytja kennslu að einhverju leyti út fyrir veggi skólans, auðgi og styrki allt nám ásamt því að vera holl bæði fyrir líkama og sál. Útikennsla er sérstaklega nauðsynleg í náttúrufræðinámi þar sem úti í samfélagi, umhverfi og náttúru er sá raunveruleiki sem börnin eru […]
Lesa meiraKennaranemar
Salaskóli tekur á hverju ári við nokkrum fjölda kennaranema sem stunda æfingakennslu hjá okkur. Það er mikilvægt að verðandi kennarar fái góða leiðsögn á vettvangi og kynnist skólastarfi. Kennaranemarnir færa okkur iðulega frískandi faglega innspýtingu beint úr innsta kjarna fræðasamfélagsins.
Lesa meiraComeníus verkefni
Salaskóli hefur tekið þátt í Comeníusarverkefnum frá árinu 2003. Árið 2003-2006 var verkefni í gangi sem hafði þemað VATN sem viðfangsefni. Haustið 2006 hófst síðan nýtt Comeníusarsamstarf um verkefnið HEILBRIGÐUR LÍFSSTÍLL sem stóð til ársins 2009. Heimasíða verkefnisins. Í verkefninu voru eftirfarandi þáttökulönd: Finnland, Eistland, Kýpur, England, Ísland Skólaárið 2012- 2014 tókum við þátt í verkefninu Europe- Ready, Steady, […]
Lesa meiraMötuneyti
Mötuneyti er starfandi í skólanum. Máltíðin kostar 420 kr. Miðað er við mánaðaráskrift og þarf að segja henni upp fyrir 20. dag mánaðarins.
Lesa meiraViðhald síðunnar
Verkefnalisti vegna heimasíðu Salaskóla Dags. Verkefni Ábyrgðaraðili Lokið dags. Staðfest/Aths. 11.11.07 Stilla þarf tungumál á Server yfir á Íslensku Tóta 12.11.07 11.11.07 Breyta stillingu á PHP magic_quotes_gpc úr `OFF` í `ON’ Ásgeir (asgeir@thekking.is) Búið að senda beiðni á Þekkingu. Þarf að ítreka !! 11.11.07 Setja inn upplýsingar um skólann á footer Tóta 12.11.07 […]
Lesa meiraFurðuverur á ferð
Ja, hérna .... hvað er um að vera? Það voru margir vegfarendur sem spurðu sig þessarar spurningar í morgunsárið þegar sást á eftir hverjum furðufuglinum fara inn í Salaskóla. Þegar salaskoli.is fór á stúfana kom í ljós ...
Námsvefir 1. – 4. bekkur
Stærðfræði Íslenska Lestur Samf.+landafr. Náttúran Fingrasetn. Rökhugsun Ýmislegt Enska […]
Lesa meira