Salaskóli á meðaltalinu

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk bárust í þann mund sem jólafrí brast á. Við höfum reiknað út meðaltalið fyrir skólann og er það nánast það sama og landsmeðaltal. Taflan sýnir útkomuna:

 

 Salaskóli  Landsmeðaltal  
 4. bekkur íslenska  6,4  6,2  
 4. bekkur stærðfræði  6,8  6,8  
 7. bekkur íslenska  6,8  7,0  
 7. bekkur stærðfræði  7,0  7,0  

 

Birt í flokknum Fréttir.