Til foreldra í 1. – 4. bekk

Ritfangaverslanir auglýsa nú rækilega tilboð sín til foreldra skólabarna. Heimkaup hefur sett lista allra skóla upp á heimasíðu sinni en þegar listar okkar í Salaskóla eru bornir saman við listana sem eru á heimasíðu verslunarinnar ber þeim ekki saman. Þetta á við um 1. – 4. bekk. Þar verðum við með sameiginleg innkaup á […]

Lesa meira

Starfið hafið í Salaskóla

Salaskóli hefur verið opnaður eftir sumarleyfi. Við erum að leggja lokahönd á undirbúning skólaársins, innrita nýja nemendur, ráða starfsfólk sem vantar, koma húsnæðinu í gott horf o.s.frv. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá að vita strax um nýja nemendur og einnig ef einhver er að fara í annan skóla. Við hlökkum til samstarfsins […]

Lesa meira

Sumarleyfi

Skrifstofa Salaskóla er lokuð vegna sumarleyfa frá 18. júní. Opnað verður aftur  8. ágúst. Hægt er að skrá nýja nemendur í skólann hér á vefnum. Einnig er hægt að koma áríðandi skilaboðum til skólans með því að senda tölvupóst til skólastjóra hafsteinn@salaskoli.is  Hafið það gott í sumar.  

Lesa meira

Útskrift og skólaslit

Í dag, 4. júní,  þreyta 10. bekkingar sitt síðast próf í grunnskóla og halda að því loknu í tveggja daga útskriftarferð. Fimmtudagskvöldið 6. júní, kl. 20:00, verða þeir svo útskrifaðir úr skólanum við hátíðlega athöfn. Foreldrar koma með sínum 10. bekking og allir koma með eitthvað á kaffihlaðborðið.Föstudaginn 7. júní eru skólaslit og þeim […]

Lesa meira

Skákin komin í sumarfrí í Salaskóla.

Mikil aðsókn hefur verið á skákæfingar í Salaskóla í vetur oftast á milli 30 og 40 krakkar á hverri æfingu. Á lokaæfingunni 7.05.2013 mættu tæplega 30 krakkar og fengu þau að taka þátt í sérstakri skákþrautakeppni. Veitt voru verðlaun fyrir bestu lausnir hjá drengjum og stúlkum.  Bestu lausnir í stúlknaflokki átti Guðrún Vala Matthíasdóttir  […]

Lesa meira

Kiwanis kemur færandi hendi

Í dag fór fram afhending reiðhjólahjálma til fyrstu bekkinga hér í Salaskóla en þetta verkefni Kiwanishreyfingarinnar er í samstarfi við Eimskip í ár eins og undanfarin ár. Nemendur í 1. bekk voru boðaðir á sal til þess að taka á móti hjálmunum úr hendi félaga í Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi. Krakkarnir voru afar ánægð […]

Lesa meira

Vorskólinn okkar

Í gær komu væntanlegir fyrstubekkingar Salaskóla í heimsókn í skólann til að taka þátt í vorskólanum. Þeir voru hressir og kátir og voru flestir alveg til í að kveðja mömmu og pabba á meðan þeir prófuðu að setjast aðeins á skólabekk. Tekið var til við hin ýmsu verkefni í skólastofunum, litað, teiknað, hlustað á […]

Lesa meira

Nám til framtíðar

Í menntastefnu nýrrar aðalnámskrá eru sex grunnþættir sem varða starfshætti, inntak og umhverfi náms á öllum skólastigum. Þeir eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Árið 2011-2013 var gefin út nú aðalnámskrá fyrir grunnskóla sem tekur mið af þessum grunnþáttum og eiga þeir að vera sýnilegir í öllu skólastarfi í framtíðinni. […]

Lesa meira

Íslandsmót barnaskólasveit í skák 2013

Þetta mót var haldið dagana 13. og 14. apríl. Salaskóli sendi 6 lið a, b, c, d, e og f lið. Sjá nánar um úrslit á slóðinni. http://chess-results.com/tnr98007.aspx?lan=1 og umfjöllun á skak.is slóðin: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1293322/  Salaskóli var besta f-liðið skipað krökkum úr 2. og 3. bekk. Í því liði voru: Logi Traustason 2. b. Hrossagaukum , Samúel Týr […]

Lesa meira

Niðurstöður foreldrakönnunar kynntar

Miðvikudaginn 10. apríl verður fundur fyrir foreldra nemenda í Salaskóla þar sem greint verður frá niðurstöðum kannana á viðhorfum foreldra og nemenda til skólans. Skólapúlsinn kannar viðhorf allra  nemenda í 6. – 10. bekk á hverju ári og nú í mars kannaði hann viðhorf foreldra til skólans. Niðurstöður voru að berast og verður farið […]

Lesa meira

Vetrarleyfi næsta skólaár

Ákveðið hefur verið að vetrarleyfi grunnskólanna í Kópavogi á næsta skólaári verði dagana 21. og 22. október og 21. og 24. febrúar. Skóladagatal Salaskóla er að öðru leyti í vinnslu og verður tilbúið þegar líður á aprílmánuð.  

Lesa meira

Þemavika

Skoðið myndir frá frábærri vinnu nemenda í þemaviku Salaskóla 18. – 22. mars sem ber yfirskriftina BÓKMENNTIR, ÞJÓÐSÖGUR og ÆVINTÝRI.  Foreldrum er boðið að koma í hádeginu á föstudaginn til að skoða afrakstur þemavikunnar. Nýjar myndir koma inn á myndasafnið á hverjum degi. Smellið á myndina úr Gosa-hópnum til að skoða myndasafnið.

Lesa meira