Foreldraviðtalsdagur 13. október

Þriðjudaginn 13. október eru foreldraviðtöl í Salaskóla. Foreldrar bóka viðtölin í mentor og við opnum fyrir bókun 7. október og lokum sunnudaginn 11. októrber. Leiðbeiningar um bókun eru á þessum tengli https://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g

 

Dægradvölin er opin á foreldraviðtalsdaginn. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .