Skipulagsdagur 7. október

Sameiginlegur skipulagsdagur allra grunnskóla í Kópavogi er á morgun, miðvikudaginn 7. október. Á þessu degi er einnig undirbúningsdagur fyrir dægradvalir og þar er því lokað á skipulagsdaginn. 

Birt í flokknum Fréttir.