Sveitakeppni Kópavogs var haldin hér í Salaskóla föstudaginn 18. febrúar. Öll lið Salaskóla í þremur aldursflokkum sýndu sinn allra besta árangur og endaði Salaskóli í fyrsta sæti samanlagt. Við óskum krökkunum okkar innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Á meðfylgjandi mynd eru yngstu meistarar skólans. Betur má lesa um úrslitin með því að smella á hnappinn Nánar.
Úrslit úr Sveitakeppni Kópavogs 2012
Röð Yngsti flokkur 1.-4. b vinn
1 Salaskóli 1 17,5
2 Hörðuvallaskóli 1 16,0
3 Salaskóli 2 15,5
4 Kársnesskóli 1 14,5
5 Snælandsskóli 1 13,0
6 Smáraskóli 1 11,5
7 Salaskóli 3 10,0
8 Hörðuvallaskóli 2 9,0
9 Hörðuvallaskóli 3 8,5
10 Smáraskóli 2 4,5
Sigurlið Salaskóla
1b Axel Óli Sigurjónsson
2b Björn Breki Steingrímsson
3b Ívar Andri Hannesson
4b Jón Þór Jóhannasson
Mótsstjóri Helgi Ólafsson
Röð Miðstig 5.- 7. bekkur vinn
1 Salaskóli 1 30,0
2 Álfhólsskóli 1 29,0
3 Salaskóli 2 24,5
4 Smáraskóli 1 23,5
5 Hörðuvallaskóli 1 22,5
6 Salaskóli 3 21,5
7 Kársnesskóli 1 13,5
8 Vatnsendaskóli 10,0
9 Kársnesskóli 2 6,5
10 Skotta 0,0
Sigurlið Salaskóla
1b Hilmir Freyr Heimisson
2b Jón Smári Ólafsson
3b Jón Otti Sigurjónsson
4b Róbert Örn Vigfússon
1v Dagur Kárason
Mótsstjóri Smári Rafn Teitsson
Röð Unglingar 8. -10. bekkur vinn
1 Salaskóli 1 16
2 Vatnsendaskóli 14
3..4 Kópavogsskóli 1 11
3..4 Álfhólsskóli 1 11
5 Salaskóli 2 4
6 Kópavogsskóli 2 4
Sigurlið Salaskóla
1b Birkir Karl Sigurðsson
2b Baldur Búi Heimisson
3b Jónas Orri Matthíasson
4b Skúli E Kristjánsson Sigurz
Mótsstjóri Tómas Rasmus.