Viðhorfakönnun – foreldrar

Nú hafa foreldrar fengið senda slóð inn á hina árlegu könnun á viðhorfum foreldra til Salaskóla. Mikilvægt að allir svari. Við erum að undirbúa næsta skólaár og niðurstöður könnunarinnar nýtast okkur í því starfi.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .