Vetrarleyfi 24. og 25. febrúar

Fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs. Þessa daga liggur öll starfsemi skólanna niðri. Mánudaginn 28. febrúar er skipulagsdagur í Salaskóla. Kennsla fellur niður en dægradvölin er opin frá kl. 8:00.

Birt í flokknum Fréttir.