BINGÓ

Þann 17 febrúar verður starfsfólk Leikskólans Fífusalir með Bingó í sal Salaskóla.
Bingóið byrjar kl 17.30 og er áætlað að það standi til 19.00
Spjaldið er á 500 krónur
Mjög veglegir vinningar í boði einnig verður til sölu á vægu verði, pizza & gos/safi.
Ágóðinn rennur í námsferð starfsmanna til Boston

Birt í flokknum Fréttir.