Verið að athuga með skíðaferðina

Við erum nú að athuga með veðurhorfur í Bláfjöllum. Kl. 8:00 setjum við á vefinn hvort verður farið í skíðaferðina eða ekki. Verði ekki farið þurfa krakkarnir ekki að mæta á réttum tíma í skólann.

Birt í flokknum Fréttir.