Förum í skíðaferðina – fínasta veður

Vorum að fá þær fréttir úr Bláfjöllum að þar sé fínasta veður. Við förum í skíðaferðina. Það er kalt og allir verða að koma vel klæddir.

Birt í flokknum Fréttir.