Stórmót í skák í Salaskóla

Nú um helgina fer fram hér í Salaskóla sveitakeppni grunnskóla, nemenda í 1. – 7. bekk, í skák. Salaskóli er með þrjú lið. Mikil spenna ríkir en úrslit verða ekki kunn fyrr en seinnipartinn á sunnudag. Teflt er frá kl. 13:00 – 17:30 bæði laugardag og sunnudag.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .