Skóladagatal 2015-2016

Skóladagatalið fyrir næsta skólaár var samþykkt í skólanefnd í gær. Það er nú komið á heimasíðuna undir línknum „Skólinn“. Skipulagsdagar eru samræmdir hjá leik- og grunnskólum í Sala-, Linda- og Smárahverfi. 

Birt í flokknum Fréttir.