Reykjafarar lagðir af stað heim

7. bekkur hefur verið á Reykjum þessa viku og þau lögðu af stað í bæinn áðan klukkan rúmlega 12. Gert er ráð fyrir að þau verði komin í bæinn milli hálfþrjú og þrjú. 

Birt í flokknum Fréttir.