Gengur vel á Reykjum

Frábær stemning hér á Reykjum. Kvöldvakan hjá krökkunum gekk mjög vel og voru okkar krakkar með skemmtiatriði eins og leiki, dans og söng. Í kvöld var diskótek þar sem var mikið dansað og sungið, allir tóku þátt í gleðinni. Á morgun, fimmtudag, fá krakkarnir að velja sér vinnustöðvar og síðan seinnipartinn verður hárgreiðslukeppnin mikla sem gengur út á það að stelpurnar eiga að greiða strákunum. Frumlegasta hárgreiðslan vinnur.

Allt gengur mjög vel. Myndir

Birt í flokknum Fréttir.