Páskabingó

Páskabingó foreldrafélags Salaskóla verður haldið fimmtudaginn 7 apríl n.k. Bingó fyrir 1-4 bekk og fjölskyldur þeirra verður kl 17:00.  Bingó fyrir 5-10 bekk og fjölskyldur þeirra verður kl 19:00. Vinningar verða að sjálfsögðu páskaegg ofl. Bingóspjaldið kostar kr 300.

Birt í flokknum Fréttir.