Nýir nemendur boðnir í heimsókn

Nýir nemendur – aðrir en þeir sem eru að byrja í 1. bekk – eru boðnir í heimsókn og skoðunarferð um skólann föstudaginn 21. ágúst kl. 13.00.

Birt í flokknum Fréttir.