Innritun 4. og 5. mars

Innritun nýrra nemenda fyrir næsta skólaár verður á skrifstofu Salaskóla þriðjudaginn 4. mars og miðvikudaginn 5. mars. Mikilvægt er að allir væntanlegir nemendur skólans komi með foreldrum sínum og innriti sig í skólann. Við innritun verða afhentar upplýsingar um vorskóla og skólabyrjun í haust.

Birt í flokknum Fréttir.