tafl.jpg

Skákmeistaramót unglinga

tafl.jpgÁ morgun, þriðjudaginn 4.03., verður skákmeistaramót unglinga í 8. til 10. bekk í Salaskóla. Keppt verður hér í skólanum frá kl: 8:50 til 12:00. Mótið hefst í öðrum kennslutíma og verður til hádegis. 12 efstu úr þessu móti keppa síðan um titilinn meistari meistaranna í Salaskóla föstudaginn 7.03.2008. Sá hópur verður kynntur með góðum fyrirvara. Síðan er Íslandsmeistaramót barnaskólasveita hér í Salaskóla laugardag 8.03. og sunnudag 9.03. frá kl: 13:00 til 18:00.
Áhorfendur er velkomnir.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .