Hnetulaus Salaskóli

Salaskóli er hnetulaus skóli. Hnetur geta valdið mjög slæmu og hættulegu ofnæmi hjá sumum einstaklingum. Við biðjum alla nemendur og starfsmenn að gæta þess að koma ekki með hnetur í skólann. Hnetur eru stundum í brauði, kökum, sælgæti og jógúrti.

Birt í flokknum Fréttir.