Ritun og jafningjaráðgjöf

Salaskóli fékk styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins „Ritun og jafningjaráðgjöf“ fyrir skólaárið 2014-2015. Verkefnið felst í að kenna nemendum ritun með góðum stuðningi frá eldri nemendum. Verkefnisstjóri var Hrafnhildur Georgsdóttir. Skýrsla um verkefnið er væntanleg á vefinn.

Birt í flokknum Fréttir.