Helstu niðurstöður úr viðhorfakönnun 2011

Salaskóli kannar á hverju vori viðhorf foreldra til starfsins í skólanum. Þessi könnun er mikilvægur liður í að bæta skólastarfið en auk hennar fáum við mikilvægar upplýsingar á morgufundum með foreldrum, könnunum skólapúlsins en þar tjá nemendur viðhorf sín, eineltiskönnunum o.s.frv.

Skýrsla um helstu niðurstöður vorkönnunar vorið 2011 er að finna hér.  Ný vorkönnun verður lögð fyrir foreldra í dag. Við erum byrjuð að vinna heildarskýrslu um mat á skólastarfinu sl. þrjú ár. Ef vel gengur verður hún birt hér í júní.

Birt í flokknum Fréttir.