Foreldraviðtöl föstudaginn 23. janúar

Næstkomandi föstudag, 23. janúar, boða kennarar nemendur sína og foreldra þeirra í viðtöl. Þar er lagt mat á námið og vöngum velt um vorönnina. Kennarar hafa sent foreldrum boð og tímasetningar viðtala liggja fyrir. Kennsla fellur niður þennan dag.

Birt í flokknum Fréttir.