Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 10. bekk


Prófgreinar og prófdagar í 10. bekk grunnskóla vorið 2009 verða sem hér segir:

  • Íslenska fimmtudagur 7. maí kl. 9.00-12.00

  • Enska föstudagur 8. maí kl. 9.00-12.00

  • Stærðfræði mánudagur 11. maí kl. 9.00-12.00

Birt í flokknum Fréttir.