Foreldrakvöld um Pisakönnunina

Fræðslukvöld verður haldið þriðjudaginn 4. mars kl. 20:00-22.00 í Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð, stofu H207-Hjalla. Viðfangsefnið ber heitið Snertir Pisa skólagöngu barnanna minna? Frummælendur eru Júlíus Björnsson, Guðmundur B. kristmundsson og Stefán Bergmann. Sjá nánar í auglýsingu.

Birt í flokknum Fréttir.