Forvarnarvika 2019

Nú fer í hönd Forvarnarvika frístundardeildar Kópavogs. Salaskóli hvetur alla til að kynna sér þessa frábæru dagskrá vel og láta sig ekki vanta á þessum áhugaverðu fræðslufyrirlestrum. Hér má sjá dagskrána :

Auglýsing_forvarnarvikan 2019

14.október-Félagsmiðstöðin Þeba

Kl. 17:30-18:30 Foreldrafræðsla-rafsígarettur

(Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur)

Kl. 20:15-20:45 Rafsígarettur-Forvarnarfræðsla

(Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur)

 21:00-21:30 Svefn og góðar svefnvenjur

(Erla Björnsdóttir sálfræðingur)

14.október – Félagsmiðstöðin Boðinn

Kl. 14:00-Heilbrigður lífstíll

(Geir Gunnar Markússon næringafræðingur)

16.október- Félagsmiðstöðin Pegasus

Kl. 20:00-22:00 Sjálfsstyrking

(Bjarni Fritzson rithöfundur og fyrirlesari)

(Kristín Tómasdóttir rithöfundur og ráðgjafi)

17.október – Ungmennahúsið Molinn

Kl. 20:00-22:00 Eitt líf-Eðli og umfang

(Fyrirlestur og umræður, fræðslu átakið Eitt líf)

 

 

 

Birt í flokknum Fréttir.