Skipulagsdagur, foreldraviðtöl og vetrarleyfi

  • Föstudaginn 4. október verður skipulagsdagur í Salaskóla. Dægradvölin er opin allan daginn.
  • Miðvikudaginn 9. október eru foreldraviðtöl og nemendur mæta í þau ásamt foreldrum sínum. Dægradvölin er opin
  • 21. og 22. október eru vetrarleyfisdagar í skólum Kópavogs. Þá er ekkert skólastarf og dægradvöl er lokuð

 

Birt í flokknum Fréttir.