Vorhátíðin er 19. maí

Vorhátið Foreldrafélags Salaskóla er núna á laugardaginn 19. maí. Dagskráin er frábær:

Lúðrasveit
Sirkússkóli
Töframenn
Skólahreysti
Fjöltefli við Helga Ólafsson
Snú-snú keppni
Vítaspyrnukeppni
Ingó veðurguð mætir með gítarinn
Reypitog

Grillaðar pylsur og með því í boði

Dagskráin getur breyst fyrirvaralaust.Hefst kl. 11 á laugardag og stendur til kl. 14. Allir velkomnir.

Birt í flokknum Fréttir.