Við förum í Bláfjöll

Veðrið prýðilegt í Bláfjöllum og verður betra þegar líður á morguninn. Við förum í skíðaferðina. Muna eftir hlýjum fötum og drykkjum.

Birt í flokknum Fréttir.