Vetrarleyfi vorannar

Minnt er á að vetrarleyfi er dagana 22. og 25. febrúar. Þá daga fellur allt starf niður á vegum skólans, einnig í dægradvölinni. Skóli hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 25. febrúar.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .