Vetrarleyfi næsta skólaár

Ákveðið hefur verið að vetrarleyfi grunnskólanna í Kópavogi á næsta skólaári verði dagana 21. og 22. október og 21. og 24. febrúar. Skóladagatal Salaskóla er að öðru leyti í vinnslu og verður tilbúið þegar líður á aprílmánuð.  

Birt í flokknum Fréttir og merkt .