Vegna veðurs

Skv. veðurspá fer veður á höfuðborgarsvæðinu versnandi þegar líður á daginn og það getur skollið á blindbylur.

Við höfum því slegið skákmóti nemenda í 1. – 4. bekk sem átti að vera í dag á frest og það verður eftir viku.

Dægradvölin er opin en við hvetjum þá foreldra sem það geta að sækja börn sín fyrr í dag.

Birt í flokknum Fréttir.