Umsókn um skólavist

Þeir foreldrar sem óska eftir skólavist í Salaskóla næsta skólaár fyrir börn sín eru beðnir um að láta okkur vita svo fljótt sem auðið er. Sama á við um ef fólk sér fram á að börn, sem nú eru í skólanum, verði það ekki næsta vetur. Við erum í skipulagsvinnu þessa dagana og mikilvægt að fá að vita um allar breytingar. Hafið samband með tölvupósti,hafsteinn@salaskoli.is

Birt í flokknum Fréttir og merkt .