Tónlistarkennara vantar við Salaskóla

Vegna forfalla vantar tónlistarkennara við Salaskóla frá 14. janúar og út skólaárið. Um er að ræða 70-100% starf. Auk tónlistarkennslu þarf viðkomandi að geta stjórnað kór skólans. Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Upplýsingar um starfið gefur Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í síma 8211630. Aðeins er hægt að sækja um starfið rafrænt á www.kopavogur.is.  

Birt í flokknum Fréttir.