Sumarleyfi

Þökkum nemendum og foreldrum fyrir ánægjulegt samstarf á nýliðnu skólaári og óskum þeim góðra daga í sumarleyfinu.

Skrifstofa skólans er lokuð frá 18. júní en opnar aftur 6. ágúst. Ef þarf að koma skilaboðum á framfæri er hægt að senda þau á netfang skólans salaskoli@salaskoli.is.

Birt í flokknum Fréttir.