Styttist í vetrarleyfið

Viljum minna alla á að það er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs 26. og 27. október. Þá er engin starfsemi í Salaskóla.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .