vist2.jpg

Spiladrottningar og kóngar í Salaskóla

vist2.jpgHaldið var meistaramót væntanlegrar unglingadeildar Salaskóla í félagsvist sl. mánudag. Allir krakkar í 7., 8., og 9. bekk voru með og krýndum við spiladrottningu og spilakóng skólans. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Rúnar Þór Bjarnason. Keppni um spilakóng og spiladrottningu verður framvegis a.m.k. einu sinni á ári og keppa þá nemendur í 7., 8., og 9. bekk um þann titil.

Spiladrottningar Salaskóla 2009-2010 eru
Sigurlaug Inga Guðbjartsdóttir 98 stig
Telma Hrönn Þrastardóttir 92 stig
Selma Líf Hlífarsdóttir 89 stig
Hlín Helgadóttir 89 stig
Selma sigraði Hlín á hlutkesti.

Spilakóngar Salaskóla 2009 – 2010 eru:
Björn Ólafur Björnsson 96 stig
Ólafur Arnar Guðmundsson 93 stig
Birkir Þór Baldursson 92 stig.vist__010.jpg 
 

Birt í flokknum Fréttir.