Skráning í foreldraviðtölin

Skráning í foreldraviðtölin sem verða mánudaginn 26. janúar, hefst í fyrramálið – föstudaginn 16. janúar. Lýkur þriðjudaginn 20. janúar. Farið inn í mentor og gangið frá þessu þar.

Birt í flokknum Fréttir.