Skólahald með eðlilegum hætti þrátt fyrir veður

Það er bálhvasst í Salahverfi og ugglaust strengir hér og hvar. Við erum mætt í skólann og búin að opna hann. Við hvetjum foreldra til að fylgja börnum sínum í skólann. Veðrið á að ganga niður með morgninum og höfum umburðarlyndi þó að yngri börnin mæti eitthvað seinna í dag.

Birt í flokknum Fréttir.