Skóladagatal næsta skólaárs er komið á heimasíðuna

Ef þið smellið á tengilinn skóladagatal á forsíðu heimasíðu Salaskóla getið þið komist inn á bæði skóladagatal núverandi skólaárs og þess næsta.

Birt í flokknum Fréttir.