sveitin

Sjöundubekkingar ánægðir á Reykjum

sveitin
7. bekkur skemmtir sér mjög vel hér á Reykjum. Fjölbreytt og spennandi dagsskrá er í boði og þau taka þátt í öllu með bros á vör og erum við kennarar stoltir af okkar fólki. Dagarnir eru uppfullir af fræðslu, íþróttum, útiveru, leik og frjálsum tíma. Kvöldvökur eru fastir liðir og í kvöld (28.11.) munu nemendur sjá um skemmtiatriðin.

Stanslaust stuð og sæla í sveitinni! Fleiri myndir.

Birt í flokknum Fréttir.