Sigurvegari í Bifur áskoruninni

Atli Elvarsson í 10.bekk var sigurvegari í Bifur (Bebras) áskoruninni á hvorki meira né minna en landsvísu.

Bebras er alþjóðleg tölvuáskorun sem er ætluð að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar.

Við óskum Atla innilega til hamingju.

Myndir af nemendum í 9.bekk sem lentu í sæti innan Salaskóla. (Myndir teknar af Ólafi Orra , nemanda í Salaskóla)

Birt í flokknum Fréttir.