upplestrarkeppni 2015

Sigurvegarar upplestrarkeppni grunnskólanna

upplestrarkeppni 2015

Aníta Daðadóttir hreppti 1. sætið í upplestrarkeppni grunnskólanna í Kópavogi og Björn Breki Steingrímsson 2. sætið. Þau eru bæði nemendur í Salaskóla. Þetta er stórglæsilegur árangur hjá þeim enda tóku þátt í keppninni 18 bestu upplesarar í 7. bekk í Kópavogi. Til hamingju með þennan frábæra árangur.

Birt í flokknum Fréttir.