Samræmd próf felld niður í 10. bekk í vor

Alþingi Íslendinga samþykkti í gær að fella niður samræmd próf í 10. bekk nú í vor. Samræmd könnunarpróf verða hinsvegar í 4., 7. og 10. bekk í september.

Birt í flokknum Fréttir.