small_skolasetning.jpg

Salaskóli settur

small_skolasetning.jpg
Salaskóli var settur í dag og þar með hófst tíunda starfsár skólans. Nemendur í 2. -10. bekk mættu i skólann, hittu umsjónarkennarann og fengu afhentar stundatöflur. Það er alltaf gaman að hittast aftur eftir sumarfrí og  eftirvænting skein  úr mörgu andlitinu eins og myndirnar bera með sér.

Fyrstubekkingarnir mæta í viðtöl í skólann í dag og á morgun og byrja svo af fullum krafti á miðvikudaginn. 

Birt í flokknum Fréttir.