Hið árlega og stórvinsæla páskabingó foreldrafélagsins verður fimmtudaginn 13. mars nk. Vegna mikillar aðsóknar verður það tvískipt. Kl. 17:30 er bingó fyrir 1. – 4. bekk og meðfylgjendur og kl. 20:00 fyrir nemendur í 5. – 10. bekk og meðfylgjendur. Fjölmennið nú sem aldrei fyrr. Fullt af gómsætum og spennandi vinningum