Nýtt ár

Nýja árið fer vel af stað í Salaskóla. Krakkarnir koma kátir og hressir eftir góða hvíld í jólafríinu, staðráðin í að standa sig vel í námi og starfi.

Vekjum athygli á að skólanámskrá er nú komin inn á heimasíðuna, en hana hefur aðeins verið hægt að nálgast í gengum Mentor í haust.

Framundan er foreldraviðtalsdagur 22. janúar. Þá skilum við námsmati fyrir haustönnina.

Fljótlega verður foreldrum svo boðið í morgunkaffi með skólastjórnendum.

Birt í flokknum Fréttir.